Elísabet missir sinn besta leikmann til Frakklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2012 16:45 Kosovare Asllani. Mynd/Nordic Photos/Getty Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Asllani er algjör lykilmaður hjá Kristianstad og er bæði búin að skora mest og leggja upp flest hjá liðinu á þessu tímabili. Hún var á sínu fyrsta tímabili með liðinu eftir að hafa spilað áður með Linköping í mörg ár. „Þetta er rosalega gott tækifæri fyrir mig enda ætlar PSG sér stóra hluti i framtíðinni," sagði Kosovare Asllani í samtali við sænska Sportbladet. „Við vorum búnir að ná í karla Zlatan og nú náðum við í kvenna Zlatan líka," sagði forráðamaður PSG við Sportbladet. Frakkarnir hafa metnaðarfull markmið hjá konunum alveg eins og hjá körlunum. Asllani hefur verið líkt við Zlatan Ibrahimovic enda frábær leikmaður sem á líka ættir að rekja til Balkanskagans. „Þetta er mikilvægt skref fyrir "Kosse" og ég vil ekki standa í vegi fyrir henni," sagði Elísabet í fréttatilkynningu frá Kristianstad. Kosovare Asllani hefur spilað sinn síðasta leik með Kristianstad og verður ekki með liðinu á móti Kopparbergs/Göteborg um helgina. Íslensku landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir verða hinsvegar væntanlega klárar í slaginn og nú reynir meira á Margréti Láru víst að liðið er búið að missa aðalframherja sinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Asllani er algjör lykilmaður hjá Kristianstad og er bæði búin að skora mest og leggja upp flest hjá liðinu á þessu tímabili. Hún var á sínu fyrsta tímabili með liðinu eftir að hafa spilað áður með Linköping í mörg ár. „Þetta er rosalega gott tækifæri fyrir mig enda ætlar PSG sér stóra hluti i framtíðinni," sagði Kosovare Asllani í samtali við sænska Sportbladet. „Við vorum búnir að ná í karla Zlatan og nú náðum við í kvenna Zlatan líka," sagði forráðamaður PSG við Sportbladet. Frakkarnir hafa metnaðarfull markmið hjá konunum alveg eins og hjá körlunum. Asllani hefur verið líkt við Zlatan Ibrahimovic enda frábær leikmaður sem á líka ættir að rekja til Balkanskagans. „Þetta er mikilvægt skref fyrir "Kosse" og ég vil ekki standa í vegi fyrir henni," sagði Elísabet í fréttatilkynningu frá Kristianstad. Kosovare Asllani hefur spilað sinn síðasta leik með Kristianstad og verður ekki með liðinu á móti Kopparbergs/Göteborg um helgina. Íslensku landsliðskonurnar Margrét Lára Viðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir og Sif Atladóttir verða hinsvegar væntanlega klárar í slaginn og nú reynir meira á Margréti Láru víst að liðið er búið að missa aðalframherja sinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira