Íslendingaliðið FCK komst auðveldlega áfram í dönsku bikarkeppninni í kvöld er það sótti Frederica heim og vann, 0-3.
Sölvi Geir Ottesen var eini Íslendingurinn í byrjunarliði FCK en þeir Rúrik Gíslason og Ragnar Sigurðsson sátu á bekknum allan tímann.
Jón Guðni Fjóluson og Ari Freyr Skúlason voru báðir í byrjunarliði Sundsvall og léku allan leikinn er þeirra lið tapaði á heimavelli gegn Gefle, 0-1, í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr fékk að líta gula spjaldið í leiknum.
Sundsvall er að busla í neðri hlutanum eða í 13. sæti af sextán liðum.
Sölvi lék í sigri FCK | Sundsvall tapaði

Mest lesið

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn




Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn


Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn