Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði 7. september 2012 08:00 Í Laugardalsá. Veiðin í ár var með dræmasta móti, 159 laxar komu að landi. Mynd/Lax-á Alls veiddust 159 laxar í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í ár en veiði lauk þar þann fyrsta þessa mánaðar. Veiðin í ár er ekki nema helmingur af meðalveiði áranna 1974 til 2008, sem er 315 fiskar. Minnsta veiðin í ánni var 111 laxar árið 1996, mest 703 laxar árið 1978. Í fyrra veiddust 184 laxar en 548 árið 2010. Stangveiði Mest lesið 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Veiði Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Veiði Frábær veiði í Tungufljóti Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði
Alls veiddust 159 laxar í Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi í ár en veiði lauk þar þann fyrsta þessa mánaðar. Veiðin í ár er ekki nema helmingur af meðalveiði áranna 1974 til 2008, sem er 315 fiskar. Minnsta veiðin í ánni var 111 laxar árið 1996, mest 703 laxar árið 1978. Í fyrra veiddust 184 laxar en 548 árið 2010.
Stangveiði Mest lesið 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði 75 ára afmælisfagnaður SVFR Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Víðidalsá: 19 laxar og flestir á smáar flugur Veiði Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Veiði Stefnir í algjöra örtröð á hreindýrslóð Veiði Frábær veiði í Tungufljóti Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði