Ný Veiðislóð komin út 25. ágúst 2012 00:14 Fjórða tölublað Veiðislóðar er komið út. Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt. Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér. Stangveiði Mest lesið 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Brúará er komin í gang Veiði Hverjum stórfiskinum landað eftir öðrum á Ionsvæðinu Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði
Fjórða tölublað Veiðislóðar, þetta árið, er komið út. Blaðið er yfir hundrað síður og margt fróðlegt efni þar að finna, svo sem grein eftir dr. Sigríði Þorgeirsdóttur um Jöklu, veiðistaðakynningar, grein um Frostastaðavatn og ósasvæði Laxár á Ásum svo eitthvað sé nefnt. Blaðið er að vanda frítt og má nálgast hér.
Stangveiði Mest lesið 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Umgengni við veiðistaði á Elliðavatni oft hrikalega léleg Veiði Hörkuveiði í Ytri Rangá Veiði Brúará er komin í gang Veiði Hverjum stórfiskinum landað eftir öðrum á Ionsvæðinu Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði