Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði 26. ágúst 2012 12:30 Mikil náttúrufegurð umvefur veiðimenn í Hvalvatnsfirði. Mynd / svak.is Vel veiðist í Fjarðará í Hvalvatnsfirði. Samkvæmt frétt á vef Stangaveiðifélags Akureyrar veiddust 24 fiskar þar 18. ágúst og 18 fiskar síðasta miðvikurdag. Fram kemur á svak.is að sjóbleikjuveiðin í Fjarðará hafi verið jöfn og þétt í allt sumar. "Nú er farið að styttast í annan endan á veiðitímabilinu þannig að veiðimenn ættu að skoða dagatalið því ekki er almennilegt veiðisumar nema hafa farið eina ferð í Fjarðará í Hvalvatnsfirði," segir á svak.is. Þess má geta að á svak.is má bæði sjá veiðibókina fyrir Fjarðará og laus veiðileyfi það sem eftir lifir tímabilsins. Af veiðibókinni má lesa að 22. ágúst höfðu 297 bleikjur og tveir sjóbirtingar verið dregnir á land. Nokkrir fiskar ná fjórum pundum en mest virðist um eins til tveggja punda bleikjur. Stangveiði Mest lesið Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ný mynd um lífsgöngu laxa á leið í bíó Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Veiði 100 laxa dagur í Ytri Rangá í gær Veiði Líklega fyrsti lax sumarsins Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði
Vel veiðist í Fjarðará í Hvalvatnsfirði. Samkvæmt frétt á vef Stangaveiðifélags Akureyrar veiddust 24 fiskar þar 18. ágúst og 18 fiskar síðasta miðvikurdag. Fram kemur á svak.is að sjóbleikjuveiðin í Fjarðará hafi verið jöfn og þétt í allt sumar. "Nú er farið að styttast í annan endan á veiðitímabilinu þannig að veiðimenn ættu að skoða dagatalið því ekki er almennilegt veiðisumar nema hafa farið eina ferð í Fjarðará í Hvalvatnsfirði," segir á svak.is. Þess má geta að á svak.is má bæði sjá veiðibókina fyrir Fjarðará og laus veiðileyfi það sem eftir lifir tímabilsins. Af veiðibókinni má lesa að 22. ágúst höfðu 297 bleikjur og tveir sjóbirtingar verið dregnir á land. Nokkrir fiskar ná fjórum pundum en mest virðist um eins til tveggja punda bleikjur.
Stangveiði Mest lesið Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ný mynd um lífsgöngu laxa á leið í bíó Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði Velheppnuð tilraunaveiði vekur vonir um lengingu tímabils Veiði 100 laxa dagur í Ytri Rangá í gær Veiði Líklega fyrsti lax sumarsins Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði