Áttatíu laxar að landi í Eystri-Rangá 1. ágúst 2012 20:50 Þessi fjögurra punda lax veiddist við Ægissíðufoss í morgun. Mynd/Garðar Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá. Stangveiði Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði
Alls veiddust 80 laxar í Eystri Rangá í gær og fyrir hádegi í dag voru 50 laxar komnir að landi. Þá átti eftir að bóka nokkur svæði, að því segir á vef lax-á.is. Samkvæmt síðustu tölum Landssambands veiðifélaga, frá fimmtudeginum fyrir viku, voru 935 laxar komnir að landi í Ytri-Rangá en 858 í Eystri. Það mun vera met á þessum tíma sumars. Í Ytri-Rangá veiddust 4.961 lax í fyrra og 4.387 í Eystri-Rangá.
Stangveiði Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði