Elliðaárnar yfir 600 laxa Garðar Örn Úlfarsson skrifar 25. júlí 2012 11:15 Elliðaárnar hafa verið einstaklega gjöfular í sumar þórr örlítið hafa hægt á veiðinni eftir miðjan júlí. Mynd / Vilhelm Veiðin í Elliðaánum fór yfir 600 laxa á morgunvaktinni í gær. Dálítið hefur hægt á veiðinni síðari hluta júlímánaðar eftir frábært gengi fram að því. Sjö laxar veiddust á morgunvaktinni í gær og aðeins tíu laxar daginn þar á undan. Veiðin á sunndaginn var hins vegar 23 laxar og 14 laxar voru skráðir á laugardaginn. Föstudagurinn í síðustu viku gaf 22 laxa. Uppistaðan í veiðinni í Elliðaánum er smálax, allt niður í þrjú pund en algeng stærð er 4 til 5 pund. Samkvæmt skoðun á veiðibókinni dagana 16. til 24. júlí virðist veiðast jöfnum höndum á maðk og flugu. Stangveiði Mest lesið Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði
Veiðin í Elliðaánum fór yfir 600 laxa á morgunvaktinni í gær. Dálítið hefur hægt á veiðinni síðari hluta júlímánaðar eftir frábært gengi fram að því. Sjö laxar veiddust á morgunvaktinni í gær og aðeins tíu laxar daginn þar á undan. Veiðin á sunndaginn var hins vegar 23 laxar og 14 laxar voru skráðir á laugardaginn. Föstudagurinn í síðustu viku gaf 22 laxa. Uppistaðan í veiðinni í Elliðaánum er smálax, allt niður í þrjú pund en algeng stærð er 4 til 5 pund. Samkvæmt skoðun á veiðibókinni dagana 16. til 24. júlí virðist veiðast jöfnum höndum á maðk og flugu.
Stangveiði Mest lesið Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði 99 sm urriði í vorveiðinni í Ytri Rangá Veiði Fréttir úr Ytri Rangá Veiði