Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa 25. júlí 2012 15:24 Langadalsá hentar sérlega vel til fluguveiði, enda óleyfilegt að nota annað agn. Mynd/lax-á.is Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði
Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Lokatölur úr flestum ánum komnar í hús Veiði 53 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Íslensku hrosshárin slógu í gegn Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði 79 laxa lokadagur í Eystri Rangá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði 103 sm lax úr Ytri Rangá Veiði