Heldur betri byrjun en í fyrra Kristján Hjálmarsson skrifar 7. júlí 2012 08:00 Lax í Norðurá. Þann 4. júlí voru komnir 352 laxar að landi í Norðurá. Alls voru 2.666 fiskar komnir á land þann 4. júlí síðast liðinn sem er svipuð veiði og í fyrra en þann 6. júlí þá voru 2.705 fiskar komnir að landi. Þetta kemur fram í tölum frá Þorsteini Þorsteinssyni frá Skálpastöðum og birtar eru á angling.is. Veiði er loks hafin í öllum lykilánum en júlí er víða talinn vinsælasti mánuður laxveiðitímabilsins. Á angling.is kemur fram að síðustu viku hafi 1.414 laxar komið að landi á móti 1.323 löxum í fyrra. Aukningin er um 7 prósent og er greinilegt að hafbeitarárnar eru að gefa mun fleiri laxa nú. Mikill vatnsskortur er í ám á vestur- og norvestur landinu vegna þurrka og dregur það líklega eitthvað úr aflabrögðum. Þó er ár á þessum svæðum þar sem veiði hefur verið mun meiri en í fyrra, Flókadalsá í Borgarfirði hefur sem dæmi um það bil tvöfaldað veiðina frá í fyrra og í opnuninni í Miðá í Dölum veiddust 50 laxar á þrjár stangir fyrstu fimm dagana.Tíu aflahæstu árnar þann 4. júlí: Norðurá 352Blanda 243Elliðaárnar 238Haffjarðará 237Langá 215Eystri-Rangá 167Þverá + Kjarará 160Brennan (Í Hvítá) 149Selá í Vopnafirði 147Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki 140Flókadalsá, Borgarf. 111Haukadalsá 109 Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði Veiðitímabilið loksins farið í gang Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði
Alls voru 2.666 fiskar komnir á land þann 4. júlí síðast liðinn sem er svipuð veiði og í fyrra en þann 6. júlí þá voru 2.705 fiskar komnir að landi. Þetta kemur fram í tölum frá Þorsteini Þorsteinssyni frá Skálpastöðum og birtar eru á angling.is. Veiði er loks hafin í öllum lykilánum en júlí er víða talinn vinsælasti mánuður laxveiðitímabilsins. Á angling.is kemur fram að síðustu viku hafi 1.414 laxar komið að landi á móti 1.323 löxum í fyrra. Aukningin er um 7 prósent og er greinilegt að hafbeitarárnar eru að gefa mun fleiri laxa nú. Mikill vatnsskortur er í ám á vestur- og norvestur landinu vegna þurrka og dregur það líklega eitthvað úr aflabrögðum. Þó er ár á þessum svæðum þar sem veiði hefur verið mun meiri en í fyrra, Flókadalsá í Borgarfirði hefur sem dæmi um það bil tvöfaldað veiðina frá í fyrra og í opnuninni í Miðá í Dölum veiddust 50 laxar á þrjár stangir fyrstu fimm dagana.Tíu aflahæstu árnar þann 4. júlí: Norðurá 352Blanda 243Elliðaárnar 238Haffjarðará 237Langá 215Eystri-Rangá 167Þverá + Kjarará 160Brennan (Í Hvítá) 149Selá í Vopnafirði 147Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki 140Flókadalsá, Borgarf. 111Haukadalsá 109
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir eru mættir í Elliðaárnar Veiði Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Veiðimenn hissa á boðsferð Sigmundar og Bjarna í Norðurá Veiði Veiðitímabilið loksins farið í gang Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði