Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð.
Jónas Guðni, sem er samningsbundinn Halmstad, hefur verið úti í kuldanum hjá þjálfara sænska b-deildarliðsins undanfarna mánuði og treyst á tvo miðjumenn sem fengnir voru til félagsins fyrir tímabilið.
Samningur Jónasar Guðna rennur út í nóvember en hann sagði í samtali við Fréttablaðið á dögunum að hann hefði óskað eftir því að fá að ræða við önnur lið.
Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn

Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti
