Sex laxar komnir á land í Blöndu Trausti Hafliðason skrifar 5. júní 2012 14:15 Frá veiðinni í Blöndu í morgun. Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segist ánægður með byrjunina. Ekki síst í ljósi þess að nýtt opnunarholl sé við veiðar og það sé oft barningur að ná fiski í Blöndu í byrjun veiðitímabilsins. Hann segir að flestir laxanna hafa verið veiddir á maðk en einhverjir hafi þó veiðst á flugu. Fremur kalt var í veðri við Blöndu í morgun eða um 4 til 5 stiga hiti. Þá var frekar lítið vatn í ánni fyrir hádegi en Stefán Páll á von á því að það breytist á seinni vaktinni. Með auknu rennsli komi hreyfing á fiskinn og hann verði viljugri til að taka. Stangveiði Mest lesið Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Veiði Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá Veiði Bleikjan kemur með bruminu á birkinu Veiði Svona stækkar þú fiskinn á mynd Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði
Sex laxar veiddust á fyrri vaktinni í Blöndu í dag. Fiskarnir hafa allir verið mjög vænir eða frá 10 og upp í 17 pund. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segist ánægður með byrjunina. Ekki síst í ljósi þess að nýtt opnunarholl sé við veiðar og það sé oft barningur að ná fiski í Blöndu í byrjun veiðitímabilsins. Hann segir að flestir laxanna hafa verið veiddir á maðk en einhverjir hafi þó veiðst á flugu. Fremur kalt var í veðri við Blöndu í morgun eða um 4 til 5 stiga hiti. Þá var frekar lítið vatn í ánni fyrir hádegi en Stefán Páll á von á því að það breytist á seinni vaktinni. Með auknu rennsli komi hreyfing á fiskinn og hann verði viljugri til að taka.
Stangveiði Mest lesið Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Veiði Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá Veiði Bleikjan kemur með bruminu á birkinu Veiði Svona stækkar þú fiskinn á mynd Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði