Veiði hafin í Hítarvatni Trausti Hafliðason skrifar 27. maí 2012 23:56 Fallegur afli úr Hítarvatni. Veiðikortið Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði í Langavatni og Hólmavatni hefst 15. júní og þá má segja að vatnaveiðin sé komin á fullt. Veiði hafin í flestum vötnum. Í Hítarvatni eru bæði urriði og bleikja og hafa veiðimenn oft gert ævintýralega góða veiði þar. Jafnvel komið heim með yfir hundrað fiska. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagsleyfi hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Við vatnið er gott gangnamannahús með hreinlætisaðstöðu. Þar er hægt að leigja sér gistingu gegn hóflegu gjaldi. Sjá nánari upplýsingar á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði í Langavatni og Hólmavatni hefst 15. júní og þá má segja að vatnaveiðin sé komin á fullt. Veiði hafin í flestum vötnum. Í Hítarvatni eru bæði urriði og bleikja og hafa veiðimenn oft gert ævintýralega góða veiði þar. Jafnvel komið heim með yfir hundrað fiska. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagsleyfi hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Við vatnið er gott gangnamannahús með hreinlætisaðstöðu. Þar er hægt að leigja sér gistingu gegn hóflegu gjaldi. Sjá nánari upplýsingar á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði