Urriðaflugan sem gleymdist 10. maí 2012 11:30 Góð straumfluga í urriða, sjóbleikju og lax. Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði
Stórar straumflugur hafa verið að gefa vel í urriðaveiðinni í vor og ekki síst draugarnir Black Ghost og Gray Ghost í stærri númerum. Gray Ghost er ekki eins mikið notuð fluga síðustu árin og Black Ghost, en er ekki síðri að margra mati. Höfundur Gray Ghost er Carrie G. Stevens.Uppskrift:Öngull: Legglangur straumfluguöngullTvinni: Svartur UNI 6/0Broddur: Flatt silfurVöf: Flatt silfurBúkur: Appelsínugult UNI flosSkegg: 4 til 5 fanir af páfuglsfjöður, hvítlituð hjartarhalahár og hausfjöður af gullfasana.Vængur: 4 fjaðrir af grálituðum hanasöðulbakfjöðrum ásamt hausfjöður af gullfasanaSíður: Búkfjaðrir af silfurfasanaKinnar: Fjaðrir af frumskógarhanaHaus: Svartur, oft með rauðri rönd
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Hnúðlax farin að veiðast víða Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Fín veiði á Skagaheiði Veiði Stórlax og sjóbirtingur í Affallinu Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði