SVFR áfram með Norðurá Kristján Hjálmarsson skrifar 13. maí 2012 16:44 Norðurá hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins undanfarin ár. Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni. Stangveiði Mest lesið Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Veiði Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá Veiði Bleikjan kemur með bruminu á birkinu Veiði Svona stækkar þú fiskinn á mynd Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar Veiði
Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Veiði Síðasta holl með 70 laxa í Grímsá Veiði Bleikjan kemur með bruminu á birkinu Veiði Svona stækkar þú fiskinn á mynd Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði Þar sem 50 punda laxar rífa í flugurnar Veiði