Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Kristján Hjálmarsson skrifar 8. maí 2012 09:00 Unga fólkið hefur gaman af því að veiða í Reynisvatni því þar er alltaf von. Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag. Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Loksins tekur Elliðavatn við sér Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði
Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Loksins tekur Elliðavatn við sér Veiði Fín byrjun á fyrsta degi í Hítarvatni Veiði Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Elliðavatn búið að vera gjöfult Veiði