FC Kaupmannahöfn heldur sex stiga forskoti sínu á Nordsjælland á toppi efstu deildar danska boltans eftir 3-0 sigur á Álaborg í dag.
Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn með Kaupmannahafnarliðinu. Sölvi Geir Ottesen var ekki í leikmannahópi dönsku meistaranna.
Stórleikur fer fram í næstu umferð þegar Nordsjælland og FCK mætast.
Ragnar stóð vaktina í vörninni í sigurleik FC Kaupmannahafnar
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið






„Þjáning í marga daga“
Handbolti



Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti

Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti