Landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson varð fyrir því óláni í dag að setja boltann í eigið net í leik Viking og Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Það sem meira er þá var sjálfsmark Indriða eina mark leiksins og Vålerenga fagnaði því sigri.
Indriði lék allan leikinn fyrir Viking en Veigar Páll Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Vålerenga.
Sjálfsmark Indriða tryggði Vålerenga sigur

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti



„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
