Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Karl Lúðvíksson skrifar 22. mars 2012 13:24 Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Það hafa komið fram allskonar lausnir sem hafa reynst mönnum misvel en að sögn framleiðanda, og þeirra sem hafa prófað þetta, er þetta að skila mun betri hittni. Aftara sporöskjulaga miðið hefur verið hannað þannig að þegar vængir andar og gæsa nema lárétt við pílurnar í miðinu þá er færið 30-35 metrar sem er kjör færi með haglabyssu. Meginmarkmið þessara miða eða sigta er að passa upp á að byssan sé sett rétt upp og að notandinn hitti. Þessi búnaður fæst í Vesturröst og passar á flestir gerðir af byssum. Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Það hafa komið fram allskonar lausnir sem hafa reynst mönnum misvel en að sögn framleiðanda, og þeirra sem hafa prófað þetta, er þetta að skila mun betri hittni. Aftara sporöskjulaga miðið hefur verið hannað þannig að þegar vængir andar og gæsa nema lárétt við pílurnar í miðinu þá er færið 30-35 metrar sem er kjör færi með haglabyssu. Meginmarkmið þessara miða eða sigta er að passa upp á að byssan sé sett rétt upp og að notandinn hitti. Þessi búnaður fæst í Vesturröst og passar á flestir gerðir af byssum.
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Aðeins tvær stangir lausar í Brynjudalsá Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði