Veiðibóka og DVD markaður í Veiðivon Karl Lúðvíksson skrifar 28. mars 2012 10:09 Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér. Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Hítará á Mýrum opnaði í gær Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Gæsin farin að safnast í tún Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði
Í dag hefst markaður með veiðibækur og DVD-diska tengda stangaveiði í versluninni Veiðivon í Mörkinni 6 í Reykjavík. Markaðurinn er opinn til 21. apríl og samkvæmt upplýsingum frá Veiðivon þá er stefnt á að fjölga titlum jafnt og þétt.Nánari upplýsingar má sjá á Fésbókarsíðu verslunarinnar Hér.
Stangveiði Mest lesið 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins Veiði Stórfiskar í Geirlandsá Veiði Hítará á Mýrum opnaði í gær Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Aukin veiði fjölgar refum Veiði Gæsin farin að safnast í tún Veiði Það eru stórir fiskar í Kleifarvatni Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði