Vesturröst með kastnámskeið Karl Lúðvíksson skrifar 7. febrúar 2012 10:52 Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði
Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði