Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Karl Lúðvíksson skrifar 31. janúar 2012 14:14 Eins og sést á myndinni er kletturinn horfinn Mynd af www.lax-a.is Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is Stangveiði Mest lesið Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Ótrúleg veiði Sogsmanna í Stóru-Laxá Veiði
Iðuklettar, hið mikla kennileiti á svæði þrjú í Stóru Laxá, hrundi í gær þegar áin ruddi sig en miklar leysingar hafa verið í ánni undanfarið. Það verður að segjast að mikil eftirsjá verður af þess náttúruundri sem allir sem hafa veitt á Iðu muna eftir. Frétt af www.lax-a.is
Stangveiði Mest lesið Annar risavaxinn urriði úr Þingvallavatni Veiði Boðið til veiði í Hlíðarvatni Veiði Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Fékk tvo fiska á í sama kastinu í Norðurá og missti þá báða Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Ótrúleg veiði Sogsmanna í Stóru-Laxá Veiði