Úthlutun gengur vel hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 24. janúar 2012 10:51 Meðal bleikjur úr Köldukvísl Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði
Úthlutun veiðisvæða hjá SVFR gengur ágætlega. Vænta má þess að flestir drættir um veiðisvæði verði yfirstaðnir í lok þessarar viku. Þó er enn talsverð vinna framundan við úthlutun Elliðaánna, svo í Baugsstaðaós á ákveðnum tímabilum. Á þessum svæðum er ásókn mikil og verða umsækjendur ekki boðaðir í drátt sökum fjölda þeirra. Munu úthlutunarmenn sjá um að draga spilin samkvæmt vinnureglum þar um. Reikna má með að smá saman muni lausir dagar verða auglýstir á vef félagsins, og það áður en vefsala veiðileyfa hefst. Mun þetta verða gert með eitt veiðisvæði í einu um leið og úthlutun lýkur á hverju svæði fyrir sig. Með því móti geta félagsmenn haft samband og fest sér daga áður en að almenn sala hefst. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Grímsá á leið í útboð Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði