Mikil hækkun í Skjálfandafljóti Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2012 13:28 Mynd af www.svfr.is Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Mjög gott í Straumunum og Norðurá Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði
Fréttir berast norðan heiða um að útboð á veiðirétti í A-deild Skjálfandafljóts sé yfirstaðið. Tilboð barst frá óstofnuðu félagi sem hækkar leigugreiðsluna um rúmlega 100%. Samkvæmt útboðsgögnum var óskað eftir tilboðum í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins árin 2012 til 2015 að báðum árum meðtöldum. Um er að ræða sex laxveiðistangir og tíu silungastangir. Samkvæmt staðfestum heimildum bárust nokkuð há tilboð í veiðiréttinn, þar á meðal eitt sem hljóðaði upp á 13.6 milljónir króna. Fyrrum leigutakar greiddu um 6 milljónir fyrir veiðiréttinn í fyrra, þannig að nýtt tilboð tvöfaldar leigutöluna - og vel rúmlega það. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Mikið líf í Jónskvísl Veiði Mjög gott í Straumunum og Norðurá Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði