Snorri: Norðmenn mæta dýrvitlausir til leiks Henry Birgir Gunnarsson í Linköping skrifar 20. janúar 2011 13:15 Snorri Steinn Guðjónsson býst við afar erfiðum leik gegn Noregi í dag enda hafa síðustu leikir liðanna verið afar jafnir. "Fjórir sigrar og það er enginn ástæða til annars en að vera bjartsýnn og stefna á sigur. Þetta er algjör lykilleikur og stig sem fara með okkur áfram. Við vitum hvað þarf til og ef við ætlum að mæta með hangandi haus eins og í fyrri hálfleik gegn Austurríki þá eigum við ekki séns," sagði Snorri. "Það er engin spurning að við eigum meira inni og sérstaklega í sókninni. Við getum spilað hraðar og verið smurðari í sókninni. Ef við náum því þá lítur þetta enn betur út og þá veit maður aldrei hvað getur gerst." Norðmenn hafa ekki verið upp á sitt besta á þessu móti en þeir geta bjargað miklu og komið sér í fína stöðu með sigri á Íslandi. "Þeir eru með frábært lið og hafa verið lengi saman. Þeir mæta dýrvitlausir til leiks. Það hefur verið erfitt að mæta þeim hingað til og ég á ekki von á að það breytist," sagði Snorri sem fagnar því að það sé spilað fyrr núna en síðustu tveir leikir hófust 21.30 að staðartíma í Svíþjóð. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá Svíunum að setja okkur á þessa tíma. Biðin eftir leikjunum hefur verið verst. Það er fagnaðarefni að spila klukkan sjö núna." Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson býst við afar erfiðum leik gegn Noregi í dag enda hafa síðustu leikir liðanna verið afar jafnir. "Fjórir sigrar og það er enginn ástæða til annars en að vera bjartsýnn og stefna á sigur. Þetta er algjör lykilleikur og stig sem fara með okkur áfram. Við vitum hvað þarf til og ef við ætlum að mæta með hangandi haus eins og í fyrri hálfleik gegn Austurríki þá eigum við ekki séns," sagði Snorri. "Það er engin spurning að við eigum meira inni og sérstaklega í sókninni. Við getum spilað hraðar og verið smurðari í sókninni. Ef við náum því þá lítur þetta enn betur út og þá veit maður aldrei hvað getur gerst." Norðmenn hafa ekki verið upp á sitt besta á þessu móti en þeir geta bjargað miklu og komið sér í fína stöðu með sigri á Íslandi. "Þeir eru með frábært lið og hafa verið lengi saman. Þeir mæta dýrvitlausir til leiks. Það hefur verið erfitt að mæta þeim hingað til og ég á ekki von á að það breytist," sagði Snorri sem fagnar því að það sé spilað fyrr núna en síðustu tveir leikir hófust 21.30 að staðartíma í Svíþjóð. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá Svíunum að setja okkur á þessa tíma. Biðin eftir leikjunum hefur verið verst. Það er fagnaðarefni að spila klukkan sjö núna."
Scroll-HM2011 Skroll-Íþróttir Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira