Smákökur sem nefnast Köllur 1. nóvember 2011 00:01 Karen Þórsteinsdóttir sendi jólavefnum uppskriftina sem lofar góðu. Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.Innihald: 400 gr marsipan 100 gr flórsykur 100 gr sykur 100 gr kókósmjöl 5 stífþeyttar eggjahvítur grænt pístasíu marsipan dökkt gott hjúpsúkkulaðiAðferð: Eggjahvítur eru stífþeyttar með sykrinum, marsipan rifið útí og kókósmjölinu bætt við. Sett með teskeið á bökunarplötuna (hafa bökunarpappír undir ). Bakað í 7 mín við 200°C. Kökurnar kældar, síðan er grænu pístasíu marsipani sprautað á botninn og honum dýft í dökkt súkkulaði.Sendu okkur uppáhalds kökuuppskriftina þína á netfangið jol@jol.is. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Jólakaka frá ömmu Jólin Fagrar piparkökur Jól Rjúpur og rómantík Jólin Flatkökur Jólin Sálmur 76 - Hin fegursta rósin er fundin Jól Brúnkaka Jól Jólabökur Jólin Opnunartímar Kringlunnar Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól
Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.Innihald: 400 gr marsipan 100 gr flórsykur 100 gr sykur 100 gr kókósmjöl 5 stífþeyttar eggjahvítur grænt pístasíu marsipan dökkt gott hjúpsúkkulaðiAðferð: Eggjahvítur eru stífþeyttar með sykrinum, marsipan rifið útí og kókósmjölinu bætt við. Sett með teskeið á bökunarplötuna (hafa bökunarpappír undir ). Bakað í 7 mín við 200°C. Kökurnar kældar, síðan er grænu pístasíu marsipani sprautað á botninn og honum dýft í dökkt súkkulaði.Sendu okkur uppáhalds kökuuppskriftina þína á netfangið jol@jol.is.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Jólakaka frá ömmu Jólin Fagrar piparkökur Jól Rjúpur og rómantík Jólin Flatkökur Jólin Sálmur 76 - Hin fegursta rósin er fundin Jól Brúnkaka Jól Jólabökur Jólin Opnunartímar Kringlunnar Jól Aðventan boðar komu jólanna Jól