Spjaldtölvan stóð undir væntingum 28. desember 2011 09:00 Spjaldtölvurnar seldust vel í verslunum Tölvulistans, þar sem Gunnar Jónsson starfar. fréttablaðið/GVA „Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið," segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Spjaldtölvan var jólagjöfin í ár að mati sérskipaðs hóps neyslu- og neytendafrömuða Rannsóknarseturs verslunarinnar. Hópurinn virðist hafa hitt naglann á höfuðið, í það minnsta samkvæmt Gunnari í Tölvulistanum, sem segir spjaldtölvuna hafa verið mjög vinsæla í desember. „Það er rosaleg aukning á milli ára í sölu á spjaldtölvum. Mikill áhugi og mikil sala." Gunnar segir Apple iPad og spjaldtölvur frá Asus hafa verið vinsælastar, þó að sú fyrrnefnda taki eflaust fyrsta sætið. Vilhjálmur Marinósson hjá versluninni Tölvuvirkni tekur í sama streng og segir spjaldtölvuna hafa selst mjög vel. „Við seldum miklu meira en stóð til," segir hann. „Þetta var klárlega jólagjöfin í ár. Að mínu mati. Ódýrari vélar voru aðallega keyptar. Fólk var ekkert í þessum dýru." Það eru þó ekki allir á sama máli, en Sigurður Helgi Ellertsson hjá versluninni Macland segir iPad-spjaldtölvuna ekki hafa selst neitt sérstaklega vel. „iPhone var miklu vinsælli," segir hann. „Fólk beið ekkert í röðum eftir iPad."- afb Lífið Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
„Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið," segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Spjaldtölvan var jólagjöfin í ár að mati sérskipaðs hóps neyslu- og neytendafrömuða Rannsóknarseturs verslunarinnar. Hópurinn virðist hafa hitt naglann á höfuðið, í það minnsta samkvæmt Gunnari í Tölvulistanum, sem segir spjaldtölvuna hafa verið mjög vinsæla í desember. „Það er rosaleg aukning á milli ára í sölu á spjaldtölvum. Mikill áhugi og mikil sala." Gunnar segir Apple iPad og spjaldtölvur frá Asus hafa verið vinsælastar, þó að sú fyrrnefnda taki eflaust fyrsta sætið. Vilhjálmur Marinósson hjá versluninni Tölvuvirkni tekur í sama streng og segir spjaldtölvuna hafa selst mjög vel. „Við seldum miklu meira en stóð til," segir hann. „Þetta var klárlega jólagjöfin í ár. Að mínu mati. Ódýrari vélar voru aðallega keyptar. Fólk var ekkert í þessum dýru." Það eru þó ekki allir á sama máli, en Sigurður Helgi Ellertsson hjá versluninni Macland segir iPad-spjaldtölvuna ekki hafa selst neitt sérstaklega vel. „iPhone var miklu vinsælli," segir hann. „Fólk beið ekkert í röðum eftir iPad."- afb
Lífið Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira