Gáttaþefur kom í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/ Mest lesið Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Skotheld fegrunarráð fyrir jólin Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Uppruni jólablands óþekktur Jól Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól
Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/
Mest lesið Rómantísk jól undir stjörnumergð Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Skotheld fegrunarráð fyrir jólin Jólin Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jól Það á að gefa börnum brauð Jól Uppruni jólablands óþekktur Jól Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól