Sálmur 83 - Dýrð sé Guði' í hæstu hæðum 1. nóvember 2011 00:01 Dýrð sé Guði' í hæstum hæðum, himinn syngur fögrum hljóm. Mannkyn, hrært í innstum æðum, undir tak með lofsöngs róm. Allt Guðs speki, miskunn, mátt mikli, göfgi, prísi hátt. Dýrð sé Guði' í hæstum hæðum. Hrósi jörð hans ástargæðum. Ef þú ekki undrast, maður, ástar Drottins vermist yl og í auðmýkt gjörist glaður, Guðs svo elsku finnir til. hversu máttu' hans mildi þá maklegt þakkaroffur tjá og með engla lofsöng lýsa líkn vors Drottins, þakka' og prísa. Dýrð sé Guði' í hæstum hæðum, hann gaf soninn föllnum mér. Mannkyn hrært í innstum æðum, aldrei gleym því veitti' hann þér. Almátt, speki' og elsku þá allt mitt líf víðfrægja má, uns ég Guði' á himnahæðum hef upp lof með englakvæðum. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólasnjór Jól Ekta gamaldags jól Jólin Magga litla og jólin hennar Jól Ógleymanleg jól á húsbáti á Indlandi Jól Ferskur kókosdesert Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Hátt í fjögur þúsund fá aðstoð Jól Sjö sorta jól Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól
Dýrð sé Guði' í hæstum hæðum, himinn syngur fögrum hljóm. Mannkyn, hrært í innstum æðum, undir tak með lofsöngs róm. Allt Guðs speki, miskunn, mátt mikli, göfgi, prísi hátt. Dýrð sé Guði' í hæstum hæðum. Hrósi jörð hans ástargæðum. Ef þú ekki undrast, maður, ástar Drottins vermist yl og í auðmýkt gjörist glaður, Guðs svo elsku finnir til. hversu máttu' hans mildi þá maklegt þakkaroffur tjá og með engla lofsöng lýsa líkn vors Drottins, þakka' og prísa. Dýrð sé Guði' í hæstum hæðum, hann gaf soninn föllnum mér. Mannkyn hrært í innstum æðum, aldrei gleym því veitti' hann þér. Almátt, speki' og elsku þá allt mitt líf víðfrægja má, uns ég Guði' á himnahæðum hef upp lof með englakvæðum.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólasnjór Jól Ekta gamaldags jól Jólin Magga litla og jólin hennar Jól Ógleymanleg jól á húsbáti á Indlandi Jól Ferskur kókosdesert Jól Sálmur 90 - Það aldin út er sprungið Jól Hátt í fjögur þúsund fá aðstoð Jól Sjö sorta jól Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól