Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Jakob Jóhannesson Smári W.H. Monk 1861 - sb. 1945 Ó, JESÚBARN þú kemur nú í nótt, og nálægð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undra hljótt, í kotin jafnt og hallir fer þú inn. Þú kemur enn til þjáðra' í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðsta von. Í gluggaleysið geisla inn þú ber, því guðdómsljóminn skín um mannsins son. Sem ljós og hlýja' í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga' og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt allt, í hverju barni sé ég þína mynd. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Það á að gefa börnum brauð Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Daufblindir fá styrk Jól Uppruni jólasiðanna Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Látum ljós okkar skína Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Rjómalöguð sveppasúpa Jólin
Jakob Jóhannesson Smári W.H. Monk 1861 - sb. 1945 Ó, JESÚBARN þú kemur nú í nótt, og nálægð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undra hljótt, í kotin jafnt og hallir fer þú inn. Þú kemur enn til þjáðra' í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðsta von. Í gluggaleysið geisla inn þú ber, því guðdómsljóminn skín um mannsins son. Sem ljós og hlýja' í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga' og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt allt, í hverju barni sé ég þína mynd.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Jólin Það á að gefa börnum brauð Jól Gaman að fá skringilega pakka Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Daufblindir fá styrk Jól Uppruni jólasiðanna Jól Merkimiðar fyrir jólapakkana Jól Látum ljós okkar skína Jól Eru jólasveinarnir til í alvöru? Jól Rjómalöguð sveppasúpa Jólin