Litla góða akurhænan 1. nóvember 2011 00:01 Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólaís Auðar Jólin Duftið hjálpar jólasveinunum Jól Uppruni jólasiðanna Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Gyðingakökur Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Bakar syngur og hjúkrar Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Göngum við í kringum... Jól
Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jólaís Auðar Jólin Duftið hjálpar jólasveinunum Jól Uppruni jólasiðanna Jól Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Gyðingakökur Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Bakar syngur og hjúkrar Jól Bráðum koma blessuð jólin Jól Göngum við í kringum... Jól