Bankar í Egyptalandi lokaðir vegna ótta um áhlaup 31. janúar 2011 08:52 Vegna ótta um gífurlegt áhlaup á egypska banka hafa stjórnvöld í Egyptlandi ákveðið að allir bankar landsins verði lokaðir fyrstu um sinn eða þar til meiri ró kemst á í landinu. Bankakerfi landsins er að hluta til í ríkiseigu og reyna frammámenn í ríkisbönkunum nú að fullvissa almenning um að nægilegt sé til af lausafé í þeim til að mæta væntanlegu útstreymi þegar bankanir opna að nýju, að því er segir í frétt á Bloomberg um málið. Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Egyptalands vegna ástandsins. Þá hefur skuldatryggingaálag landsins rokið upp og nemur nú tæpum 400 punktum. Í upphafi mánaðar var lægra en Íslands eða um 250 punktar. Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vegna ótta um gífurlegt áhlaup á egypska banka hafa stjórnvöld í Egyptlandi ákveðið að allir bankar landsins verði lokaðir fyrstu um sinn eða þar til meiri ró kemst á í landinu. Bankakerfi landsins er að hluta til í ríkiseigu og reyna frammámenn í ríkisbönkunum nú að fullvissa almenning um að nægilegt sé til af lausafé í þeim til að mæta væntanlegu útstreymi þegar bankanir opna að nýju, að því er segir í frétt á Bloomberg um málið. Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Egyptalands vegna ástandsins. Þá hefur skuldatryggingaálag landsins rokið upp og nemur nú tæpum 400 punktum. Í upphafi mánaðar var lægra en Íslands eða um 250 punktar.
Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira