Kókosæði fyrir hátíðarnar 1. nóvember 2011 00:01 Gómsætt. Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Jól Jólin í Kattholti Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Ó, Jesúbarn Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Svona gerirðu graflax Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól
Þessa uppskrift að Kókosæði sendi Birgitta Elín Helgadóttir okkur.Uppskrift: 8 eggjahvítur 500 gr sykur 500 gr kókosmjöl 100 gr lakkrískurl 100 gr tromp (súskkulaði brytjað í teninga) 500 gr Síríus suðusúkkulaðiLeiðbeiningar: Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Blandið brytjuðu súkkulaðinu, sælgætinu og kókosmjölinu varlega saman við. Setjið með teskeið á plötuna í litla toppa. Bakið við 180°C í 15-20 mín. Kælið. Sendu okkur þína uppáhalds smákökuuppskrift á netfangið jol@jol.is.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Jól Jólin í Kattholti Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Ó, Jesúbarn Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Svona gerirðu graflax Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól