Danskar konur hafa meiri áhyggjur af fjármálum en karlar 1. febrúar 2011 06:55 Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Könnun þessi var gerð á vegum Nordea bankans og náði til rúmlega þúsund Dana á aldrinum sextán til sextíu og fimm ára. Af átján mismunandi atriðum sem hafa áhirf á heimilisbókhald fjölskyldunnar höfðu karlar meiri áhyggjur en konur af aðeins tveimur þeirra. Þar var um að ræða hagnað af hlutabréfaeign og skattagreiðslur. Konur höfðu aftur á móti mun meiri áhyggjur af atriðum eins og eldsneytisverði, verðþróun á matvælum, mengunargjöldum, ellilífeyri og þeim möguleika að fjölskyldan hefði ekki efni á að fara í sumarfrí þetta árið. Ann Lehmann Erichsen hagfræðingur hjá Nordea segir að niðurstöður könnunarinnar endurspegli hlutverkaskipti innan fjölskyldunnar. Þar sé eiginkonan í hlutverki innanrikisráðherra sem beri ábyrgð á hinum daglega daglegum efnahag. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt umfangsmikilli könnun í Danmörku hafa konur mun meiri áhyggjur af fjármálum en karlar. Könnun þessi var gerð á vegum Nordea bankans og náði til rúmlega þúsund Dana á aldrinum sextán til sextíu og fimm ára. Af átján mismunandi atriðum sem hafa áhirf á heimilisbókhald fjölskyldunnar höfðu karlar meiri áhyggjur en konur af aðeins tveimur þeirra. Þar var um að ræða hagnað af hlutabréfaeign og skattagreiðslur. Konur höfðu aftur á móti mun meiri áhyggjur af atriðum eins og eldsneytisverði, verðþróun á matvælum, mengunargjöldum, ellilífeyri og þeim möguleika að fjölskyldan hefði ekki efni á að fara í sumarfrí þetta árið. Ann Lehmann Erichsen hagfræðingur hjá Nordea segir að niðurstöður könnunarinnar endurspegli hlutverkaskipti innan fjölskyldunnar. Þar sé eiginkonan í hlutverki innanrikisráðherra sem beri ábyrgð á hinum daglega daglegum efnahag.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent