Danskur tóbaksrisi í milljarðakaupum vestan hafs 15. janúar 2011 09:47 Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. STG framleiðir m.a. smávindlana Café Créme og píputóbakið Sweet Dublin. Í frétt um málið í Berlingske Tidende segir að með kaupunum á Lane muni framleiðsla STG aukast um 525 tonn af píputóbaki, 980 tonn af rúllutóbaki og 450 milljónir smávindla árlega. Meðal þess sem Lane framleiðir er Captain Black píputóbak og Winchester smávindlar. Hjá fyrirtækinu starfa um 110 starfsmenn. Með kaupunum er starfsmannafjöldi STG orðinn um 10.000 manns á heimsvísu. Eftir kaupin verður árleg velta STG um 800 milljónir evra. Ársframleiðslan á vindlum nemur 2,5 milljörðum stykkja, á píputóbaki 2.175 tonnum og á rúllutóbaki 3.170 tonnum. Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski tóbaksrisinn Skandinavisk Tobakskompagni (STG) hefur keypt Lane Ltd. eitt af dótturfélögum Reynolds í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 200 milljónir dollara eða um 23 milljarða kr. Með kaupunum verður STG leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á vindlum, smávindlum og píputóbaki í Bandaríkjunum. STG framleiðir m.a. smávindlana Café Créme og píputóbakið Sweet Dublin. Í frétt um málið í Berlingske Tidende segir að með kaupunum á Lane muni framleiðsla STG aukast um 525 tonn af píputóbaki, 980 tonn af rúllutóbaki og 450 milljónir smávindla árlega. Meðal þess sem Lane framleiðir er Captain Black píputóbak og Winchester smávindlar. Hjá fyrirtækinu starfa um 110 starfsmenn. Með kaupunum er starfsmannafjöldi STG orðinn um 10.000 manns á heimsvísu. Eftir kaupin verður árleg velta STG um 800 milljónir evra. Ársframleiðslan á vindlum nemur 2,5 milljörðum stykkja, á píputóbaki 2.175 tonnum og á rúllutóbaki 3.170 tonnum.
Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent