Bounty toppar 1. nóvember 2011 00:01 4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Fagrar piparkökur Jól Nótur fyrir píanó Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Rétt meðhöndlun á jólatré - myndir Jólin Ó, Jesúbarn blítt Jól
4 dl kókosmjöl 1½ dl sykur 1 dl hveiti 50 gr smjör, eða smjörlíki 2 tsk kartöflumjöl 4 stk Bounty (8 bitar) 2 stk egg Þeytið vel saman smjör og sykur. Hrærið eggjunum varlega saman við, síðan kókosmjölinu, hveitinu og kartöflumjölinu. Setjið Bounty stykkin í matvinnsluvél og bætið þeim síðan varlega saman við kökudeigið. Setjið með skeið á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið í 12 mínútur.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Skreytir húsið með 600 jólasveinum Jól Fagrar piparkökur Jól Nótur fyrir píanó Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Geng yfirleitt alltaf of langt Jól Hollar karamellur og rommkúlur Jól Rétt meðhöndlun á jólatré - myndir Jólin Ó, Jesúbarn blítt Jól