Ósóttar jólastjörnur leiddu til gjaldþrots 18. janúar 2011 13:35 Garðyrkjufélagið Rosanova í Allested-Vejle á Fjóni í Danmörku hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Höfuðástæðan fyrir gjaldþrotinu eru um 150.000 jólastjörnur sem viðskiptavinir höfðu pantað en sóttu hvorki né greiddu fyrir. Fjallað er um málið í Fyens Stiftstidende. Þar segir Connie Nielsen að margir samningar sem Rosanova hafði gert við viðskiptavini sína voru ekki haldnir. Nielsen hefur rekið garðyrkjufélagið undanfarin ár ásamt eiginmanni sínum. Hún segir að rósasalan hjá þeim hafi heldur ekki gengið sem skyldi. Skiptastjóri þrotabúsins segir að ekki sé hægt að gefa upp í bili hve miklar skuldir hvíla á Rosanova. Hinsvegar bíða um 48.000 fm af gróðurhúsaplássi eftir nýjum eigenda. Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Garðyrkjufélagið Rosanova í Allested-Vejle á Fjóni í Danmörku hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Höfuðástæðan fyrir gjaldþrotinu eru um 150.000 jólastjörnur sem viðskiptavinir höfðu pantað en sóttu hvorki né greiddu fyrir. Fjallað er um málið í Fyens Stiftstidende. Þar segir Connie Nielsen að margir samningar sem Rosanova hafði gert við viðskiptavini sína voru ekki haldnir. Nielsen hefur rekið garðyrkjufélagið undanfarin ár ásamt eiginmanni sínum. Hún segir að rósasalan hjá þeim hafi heldur ekki gengið sem skyldi. Skiptastjóri þrotabúsins segir að ekki sé hægt að gefa upp í bili hve miklar skuldir hvíla á Rosanova. Hinsvegar bíða um 48.000 fm af gróðurhúsaplássi eftir nýjum eigenda.
Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent