Bók um Grímsá og Tungná 12. desember 2011 09:42 Út er komin bókin um Grímsá og Tunguá í Borgarfirði og er það þriðja bókin í bókaflokki Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Bók tafðist smá vegna kreppu, en er nú komin út. Áður voru komnar út bækur um Laxá í Kjós og Langá á Mýrum. Nú er komin Grímsá og í skoðun hver verður næst. Bókin um Grímsá er byggð upp með sama hætti og fyrri bækur í bókaflokkinum, myndakaflar eru fremst og aftast, elstu myndir fremst, nýrri myndir, en gamlar samt, eru aftast. Síðan eru veiðistaðalýsingar, veiðisögur, viðtöl og hugleiðingar. Af því er nóg í bókinni um Grímsá, ekki síst við látna höfðingja sem segja söguna eins og hún var. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka“historíu“ og Grímsá og við teljum að það skili sér vel. Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði
Út er komin bókin um Grímsá og Tunguá í Borgarfirði og er það þriðja bókin í bókaflokki Litrófs um íslenskar laxveiðiár. Bók tafðist smá vegna kreppu, en er nú komin út. Áður voru komnar út bækur um Laxá í Kjós og Langá á Mýrum. Nú er komin Grímsá og í skoðun hver verður næst. Bókin um Grímsá er byggð upp með sama hætti og fyrri bækur í bókaflokkinum, myndakaflar eru fremst og aftast, elstu myndir fremst, nýrri myndir, en gamlar samt, eru aftast. Síðan eru veiðistaðalýsingar, veiðisögur, viðtöl og hugleiðingar. Af því er nóg í bókinni um Grímsá, ekki síst við látna höfðingja sem segja söguna eins og hún var. Fáar ár hér á landi hafa jafn ríka“historíu“ og Grímsá og við teljum að það skili sér vel. Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði