Veiðikortsbæklingurinn kominn á vefinn Karl Lúðvíksson skrifar 12. desember 2011 14:00 Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð. Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði
Stundum er gott að geta skoðað Veiðikortsbæklinginn á vefnum því oft er bæklingurinn sjálfur ekki við höndina þegar á þarf að halda. Hægt er að skoða vefútgáfu af Veiðikortsbæklingnum með því að velja flýtileið hægra megin á forsíðunni. Einnig er hægt að prenta valdar síður fyrir þá sem t.d. tapa sínum bæklingi eða finna ekki rétt fyrir veiðiferð.
Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Ágætis veiðitímabil á enda Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði