Strauss-Kahn segir kynlíf með þernunni hafa verið heimskulegt Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. desember 2011 13:55 Strauss-Kahn hefur lýst samskiptum sínum við herbergisþernuna í nýrri bók. Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að kynlíf hans með herbergisþernu í New York í vor hafi verið heimskuleg. Þau hafi þó verið með hennar samþykki. Þetta kemur fram í nýrri bók Strauss-Kahn. Í bókinni kemur fram að herbergisþernan, sem heitir Nafissatou Diallo, hafi gefið Strauss-Kahn hýrt auga þegar hann kom nakinn úr sturtunni og hann hafi tekið því sem tilboð um kynlíf. Lögmenn herbergiþernunnar hafna þessum fullyrðingum Strauss-Kahn. Opinbert mál sem höfðað var gegn Strauss-Kahn var látið niður falla, en hún rekur nú einkamál gegn honum. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að kynlíf hans með herbergisþernu í New York í vor hafi verið heimskuleg. Þau hafi þó verið með hennar samþykki. Þetta kemur fram í nýrri bók Strauss-Kahn. Í bókinni kemur fram að herbergisþernan, sem heitir Nafissatou Diallo, hafi gefið Strauss-Kahn hýrt auga þegar hann kom nakinn úr sturtunni og hann hafi tekið því sem tilboð um kynlíf. Lögmenn herbergiþernunnar hafna þessum fullyrðingum Strauss-Kahn. Opinbert mál sem höfðað var gegn Strauss-Kahn var látið niður falla, en hún rekur nú einkamál gegn honum.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira