Markaðir, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu, brugðust gríðarlega vel við þeim tíðindum sem bárust frá Brussel í dag. Greint var frá því að helstu leiðtogar evruríkjanna hefðu komist að niðurstöðu um það hver næstu skref ættu að vera í skuldavanda ríkjanna. Nasdaq vísitalan hækkaði um 1,94% og S&P 500 hækkaði um 1,69%. Í Evrópu hækkaði FTSE um 0,83%, DAX hækkaði um 1,91% og CAC 40 um 2,48%.
Markaðir tóku vel í tíðindi frá Brussel
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent


Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent

Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári
Viðskipti innlent

Að sleikja narsisstann upp í vinnunni
Atvinnulíf
