Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Af Vötn og Veiði skrifar 26. október 2011 10:03 Mynd af www.votnogveidi.is Það var athyglisverð frétt á Eyjunni núna nýverið, en samkvæmt henni ætlar sveitastjórnin í Húnaþingi að taka gjald af rjúpnaskyttum sem vilja veiða á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, svæðum sem talið er að verði að þjóðlendum þegar Óbyggðanefnd hefur unnið sitt starf. Meira um þetta hér https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4063 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði
Það var athyglisverð frétt á Eyjunni núna nýverið, en samkvæmt henni ætlar sveitastjórnin í Húnaþingi að taka gjald af rjúpnaskyttum sem vilja veiða á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði, svæðum sem talið er að verði að þjóðlendum þegar Óbyggðanefnd hefur unnið sitt starf. Meira um þetta hér https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4063 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði