Af Hofsá í Skagafirði Karl Lúðvíksson skrifar 10. október 2011 09:18 Mynd af www.svak.is Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Veiði Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Veiði Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Laxá í Aðaldal draumaá veiðimanna Veiði
Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Þingvallaurriðinn gefur sig ekki án fyrirhafnar Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Veðrið gerir veiðimönnum lífið leitt Veiði Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Veiði Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiði Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA Veiði Laxá í Aðaldal draumaá veiðimanna Veiði