Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:14 Mynd af www.lax-a.is Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði
Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði