Met í Stóru Laxá? Karl Lúðvíksson skrifar 7. október 2011 10:46 Mynd af www.lax-a.is Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði
Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði