Met í Stóru Laxá? Karl Lúðvíksson skrifar 7. október 2011 10:46 Mynd af www.lax-a.is Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði
Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Ákaflega rólegt var á öllum svæðum fram af sumri, enda áin vatnslítil og göngur létu á sér standa. Seinnipart ágúst færðist þó líf í ánna, sérstaklega á svæði 1 og 2, og septembermánuður var mjög gjöfull. Það er sérlega ánægjulegt upp á framtíðina að gera að upplýsa um að 95% af þessum 795 löxum var sleppt aftur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Breiðdalsá og Jökla að fara í gang Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Uppskeruhátið SVFR haldin á föstudagskvöld Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði