Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Veiði 37 sjóbirtingar í Húseyjarkvísl Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Frítt flugunámskeið fyrir 10. bekkinga Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Sautján punda urriði dreginn úr Þingvallavatni Veiði Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Fyrsti laxinn kominn á land úr Langá Veiði 37 sjóbirtingar í Húseyjarkvísl Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Frítt flugunámskeið fyrir 10. bekkinga Veiði Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði