Dunká komin til SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 13:34 Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. Dunká er lítil og nett veiðiá skammt austan við Stykkishólm og rennur til Hvammsfjarðar. Áin er laxgeng um 4.5 kílómetra leið upp að Hestfossi. Frá Sjávarstreng sem er neðsti veiðistaður Dunkár, og upp að fossinum eru á fjórða tug merktra veiðistaða. Veitt er með tveimur stöngum í ánni og fylgir veiðihús. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ám af þessari stærð þar sem menn sjá um sig sjálfir í húsinu og má því reikna með nokkurri aðsókn í leyfin í Dunká á komandi tímabili hjá SVFR. Stangveiði Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Ekki rætt um annað útboð Veiði
Í gær var undirritaður samningur á milli Stangaveiðifélags Reykjavikur og Veiðifélags Dunkár um leigu á veiðirétti næstu þrjú árin. Dunká er lítil og nett veiðiá skammt austan við Stykkishólm og rennur til Hvammsfjarðar. Áin er laxgeng um 4.5 kílómetra leið upp að Hestfossi. Frá Sjávarstreng sem er neðsti veiðistaður Dunkár, og upp að fossinum eru á fjórða tug merktra veiðistaða. Veitt er með tveimur stöngum í ánni og fylgir veiðihús. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ám af þessari stærð þar sem menn sjá um sig sjálfir í húsinu og má því reikna með nokkurri aðsókn í leyfin í Dunká á komandi tímabili hjá SVFR.
Stangveiði Mest lesið Ný veiðibúð í Árbænum Veiði Víðidalsá og Fitjá komnar á bók Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði Sandá merkt í bak og fyrir Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Ekki rætt um annað útboð Veiði