Flott veiði í Grenlæk svæði 4 Karl Lúðvíksson skrifar 26. september 2011 08:50 Óskar Færsethmeð tvo fallega sjóbirtinga Mynd af www.svfk.is Þessi frétt er á vef Stangveiðifélags Keflavíkur: Við fáum fréttir þessa dagana af fínni veiði á öllum okkar sjóbirtingssvæðum fyrir austan og er Grenlækur sv. 4 engin undantekning þar á. Þeir veiðimenn sem voru við veiðar á 18-20 sept. fengu 28 fallega sjóbirtinga. Allur fiskurinn var nýgenginn og og flestir 3-5 pund. Stærstur var 7 punda fiskur sem veiddur var í gamla árfarveginum. Mest fékkst út á flóðinu sjálfu og var hann allur veiddur á spón. Þess má einnig geta að félagið er nýbúið að koma litlum bát á svæðið til að auðvelda mönnum að komast um flóðið. Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði
Þessi frétt er á vef Stangveiðifélags Keflavíkur: Við fáum fréttir þessa dagana af fínni veiði á öllum okkar sjóbirtingssvæðum fyrir austan og er Grenlækur sv. 4 engin undantekning þar á. Þeir veiðimenn sem voru við veiðar á 18-20 sept. fengu 28 fallega sjóbirtinga. Allur fiskurinn var nýgenginn og og flestir 3-5 pund. Stærstur var 7 punda fiskur sem veiddur var í gamla árfarveginum. Mest fékkst út á flóðinu sjálfu og var hann allur veiddur á spón. Þess má einnig geta að félagið er nýbúið að koma litlum bát á svæðið til að auðvelda mönnum að komast um flóðið.
Stangveiði Mest lesið 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Hreinsun Elliðaánna fer fram næsta þriðjudag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði