Veiði lokið í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Karl Lúðvíksson skrifar 12. september 2011 10:16 Það voru margir stórir urriðar veiddir í Laxá í sumar Mynd af www.svfr.is Veiði lauk á urriðasvæðunum í Laxá síðastliðin mánaðarmót. Hár meðalþungi einkenndi tímabilið að þessu sinni, þá sérstaklega í Laxárdal. Bráðabirgðatölur af svæðunum eru um 4.000 urriðar. Þar af eru um 3.000 úr Mýtvatnssveitinni, en ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi lokatölurnar. Líkt og áður segir er rétt tæplega um meðalsumar að ræða, en hins vegar verður ekki horft fram hjá því að mikið meira var um stærri fisk heldur en undanfarin sumur. Voru að veiðast urriðar sem losuðu tíu punda markið, auk þess sem að mjög stór hluti aflans var frá 55-65 cm. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Núna gefa smáflugurnar Veiði Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði
Veiði lauk á urriðasvæðunum í Laxá síðastliðin mánaðarmót. Hár meðalþungi einkenndi tímabilið að þessu sinni, þá sérstaklega í Laxárdal. Bráðabirgðatölur af svæðunum eru um 4.000 urriðar. Þar af eru um 3.000 úr Mýtvatnssveitinni, en ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi lokatölurnar. Líkt og áður segir er rétt tæplega um meðalsumar að ræða, en hins vegar verður ekki horft fram hjá því að mikið meira var um stærri fisk heldur en undanfarin sumur. Voru að veiðast urriðar sem losuðu tíu punda markið, auk þess sem að mjög stór hluti aflans var frá 55-65 cm. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Núna gefa smáflugurnar Veiði Sjóbirtingsveiðin búin að vera góð fyrir austan Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði