Slök laxveiði fyrir vestan Af Vötn og Veiði skrifar 4. september 2011 19:46 Mynd af www.votnogveidi.is Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. Gott dæmi er Laugardalsá við Djúp. Hæun gaf 548 laxa í fyrra, en Aron Jóhannsson upplifði hana svona um síðustu helgi: „Sendi þér smápistil frá Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi en ég og Steinþór Friðriksson vinur minn frá Ísafirði vorum við veiðar um síðustu helgi ásamt fjölskyldum. Veiðin er búin að vera dræm í Laugardalsá í sumar eða rétt um 175 laxar þegar við komum á staðinn helgina 26-28. ágúst en áin lokar þann 1. september. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4008 Birt mðe góðfúslegu leyfi Vötn og veiði Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Vefsalan hjá Lax-Á að fara í gang Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. Gott dæmi er Laugardalsá við Djúp. Hæun gaf 548 laxa í fyrra, en Aron Jóhannsson upplifði hana svona um síðustu helgi: „Sendi þér smápistil frá Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi en ég og Steinþór Friðriksson vinur minn frá Ísafirði vorum við veiðar um síðustu helgi ásamt fjölskyldum. Veiðin er búin að vera dræm í Laugardalsá í sumar eða rétt um 175 laxar þegar við komum á staðinn helgina 26-28. ágúst en áin lokar þann 1. september. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4008 Birt mðe góðfúslegu leyfi Vötn og veiði
Stangveiði Mest lesið Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði Framtíð veiðistjórnunar á Íslandi - tillögur Skotvís Veiði Umsóknarfrestur SVFR rennur út í kvöld Veiði Fjórir í framboði fyrir þrjú sæti í stjórn SVFR Veiði Vefsalan hjá Lax-Á að fara í gang Veiði 1-2 metra þykkur ís á mörgum vötnum norðan- og vestanlands Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði