Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Veiðikortið 2017 komið út Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiði að glæðast í Meðalfellsvatni Veiði Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiði Góð veiði í Apavatni Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Veiðikortið 2017 komið út Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Ótrúleg meðalþyngd úr Laxá Veiði Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Veiði