Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði Flugufréttir og Veiðivon fagna veiðisumrinu næsta föstudag Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiði Eitt besta laxveiðisumarið senn að enda komið Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Öll vorveiðin hjá Hreggnasa uppseld nema í Grímsá Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði